Enjo er frábært! Þar liggja margar ástæður að baki.

Heilsa

Gæði
lífs þíns

Enn betri þrif

Fyrir umhvefið

Ferkst, hreint loft

Loftgæði innandyra skipta miklu máli fyrir vellíðan og heilsu. Við eyðum allt að 90% af tíma okkar innandyra. Slæmt loft gerir okkur þreytt og hefur áhrif á einbeitningu okkar og getur valdið höfuðverk. Slæmt loft getur líka haft áhrif á ónæmiskerfi okkar. Ef við notum ENJO helst loftið hreint, heilsusamlegt heimili þar sem okkur líður vel.

Andið léttar með ENJO!

 

Vá! Ses sinnum hreinna!

Já, þú tókst rétt eftir: ENJO þrífur sex sinnum betur en hefðbundin þrif.

Árið 2011 og 2016 voru ENJO vörurnar prófaðar með sérstökum mæli af Hans Hirschmann, sem er sérstakur eftirlitsmaður með hreinlæti á sjúkrahúsum í Vorarlberg Austurríki. Mælingarnar staðfestu að ENJO vörurunar gáfu sex sinnum betri þrif en hefðbundnar þrifaaðferðir.

Óhreinindi sem liggja djúpt í yfirborðinu eru fjarlægð með trefjum og vatni. Við verðum að átta okkur á því að hreinsiefni eru skaðlegu umhverfinu. Ef við þrífum aðeins með vatni og trefjum, hefur það góð áhrif á heilsu okkar.
Hans Hirschmann, hreinlætissérfræðingur, á skjúkrahúsum Vorarlberg í Austurríki.

Gerðu sjálfum þér gott

ENJO gerir heimilið heilsusamlegra.

Hringdu 555 1515

Senda skilaboð

Nýjasti lúxusinn? Tími

Tíminn er dýmætur og við viljum eyða honum í eitthvað betra en þrif.

Hér er lausnin:

Þrif með ENJO taka helmingi skemmri tíma. Og allt sem þarf er vatn.

Taktu lífið léttara með ENJO og gerðu heimilið ENJOhreint á helmingi minni tíma.

Eyðum peningunum í eitthvað betra

Þú sparar að minnsta kosti 25 brúsa af hreinsiefinum ef þú gerir þitt heimili ENJOhreint! Þessar hágæða ENJO trefjar endast allt að þremur árum og koma í veg fyrir að þú notir skaðleg hreinsiefni og minnka líka rusl sem skapast af hreinsiefnabrúsum og umbúðum.

Er það ekki góð tilfinning? Og í leiðinni gerum við heimilið að þeirri heilsulind sem við viljum búa í.

ENJOhreint = hrein umhverfisvernd

Þrif með ENJO þýða

  • Minnkun hreinsiefna á heimilinu um 90%
  • Minna sorp: ENJO trefjarnar endast að meðaltali í þrjú ár
  • Við verndum vatnsbólin
  • Ekki prófað á dýrum