Djúphreinsun með Enjo

Árangur af þrifum með ENJO eru stórkostleg: Heilsusamleg þrif djúpt ofaní yfirborð hluta um allt heimilið án notkunnar hreinsiefna.

Nær niður í
minnstu ójöfnur

Virkar eins og segull á óhreinindi

Fer vel með yfirborð

Hefðbundin þrif

Venjulegir klútar þrífa aðeins yfirborð, og skilja eftir óhreinindi og sápuleifar í  ójöfnu yfirborði og það skapar kjörumhverfi fyrir bakteríur til að fjölga sér.

Þrif með ENJO

ENJOtrefjarnar fjarlægja óhreinindi úr öllum holum og ójöfnum. Og ENJO trefjarnar halda óhreininunum í sér þar til þær eru þvegnar.

Hvernig virka ENJO trefjarnar?

Þetta myndband sýnir hvernig ENJO trefjarnar þrífa djúpt ofan í yfirborðið.

Eldhús, gluggar eða bílskúr?

Ertu að fást við óhrein gólf, flísar, eldavél eða blöndunartæki? ENJO hefur sérhannað vörur til þrifa á mismundandi óhreinindum.

Allt er djúpþrifið, á heilsusamlegan hátt, og á þann hátt sem hentar hverjum hlut. Þrif sem virka og gefa góða Tilfinningu.

 

Þú munnt elska ENJO vörurnar. Og þær munu endast þér vel.

Vörurnar eru framleiddar í Vorarlberg í Austurríki. Við bjóðum gæðavöru með  tveggja ára framleiðsluábyrg á göllum. ENJO líftímamælirinn sýnir þér þegar vörurnar hafa mist getuna til að þrífa á áhrifaríkan hátt.

ENJO ætti að :
 • Þvo fyrir fyrstu notkun (nema Fatahanska og trefjar fyrir rykhreinsun og fægingu)
 • Þvo í þvottaneti
 • Þvo við 40 – 60°C
 • Hengdar upp til þerris
ENJO trefjar ætti ekki að:
 • Undnar á langvegin (betra: rúlla þeim upp og kreista úr þeim vatn)
 • Þvo með mýkingarefni eða klór
 • Setja í þurrkara eða þurrhreinsun
 • Nota á heitt yfirborð
Þetta er einfalt bleytið, þrífið og þurrkið!
 1. Bleytið ENJO trefjarnar með vatni
 2. Þrífið yfirborðið með ENJO trefjunum
 3. Þurrkið yfir með ENJO stjörnuklút

 1. Bleytið enda trefjanna.

 2. Rúllið upp til að dreyfa vatninu.

 3. Kreistið burt umfram vatn.

Athugið:

 • ENJO Gólfmoppur skal þvo eftir notkun og hengja upp til þerris. Skiljið ekki óhreina moppu eftir á Gólfgrindinni og látið óhreinindin þorrna í henni.
 • Það er alltaf sú hætta að rispa viðkvæmt yfirborð. Svo prófið allaf ENJO trefjarnar á lítt áberandi stað fyrir fyrstu notkun.
 • Ójafnt og gróft yfirborð getur rifið og slitið ENJO trefjarnar. Þetta hefur þó ekki áhrif á hreinsigetu trefjanna.

Hefurðu spurningar um hvernig trefjarnar virka eða hvernig á að meðhöndla þær?

Við svörum öllum spurningum. Fylltu út formið eða hringdu í okkur: 555 1515

Hafa samband